Fréttir

Breyttur opnunartími í sumar

31.05.2021

Frá og með 1.júní til 15.ágúst breytist opnunartími Optima. Skrifstofa og söludeild verða opin frá 08.00 - 16.00 alla virka daga. Minnum á að alltaf er hægt að senda okkur beiðni um þjónustu á netfangið optima@optima.is og sölutengd mál á sala@optima.is  

Lager og vöruafgreiðsla er opin mán-fim 08.30 - 16.30, fös 08.30 - 15:45

Gleðilegt sumar!