WideTEK 36ART

Vörunúmer : 9999


Með WideTEK 36ART geta listastöfn og aðrir sem vinna með verðmæt verk komið þeim á stafrænt form, hvort sem er til að undirbúa sölu, fyrir endurprentun,  til sýningar á netinu eða til varðveislu. Skönnun á sér stað án snertingar við verkið. Hámarks upplausn er 600dpi og skönnunarstærð allt að 914 x 1524mm stærð með stækkunarmöguleika.

Mögulegt er að skanna verk sem ekki eru fullþornuð svo framarlega sem þau eru í ramma eða hliðarnar nógu þurrar til að liggja á skönnunarborðinu.

 

Nánari upplýsingar um vöru er að finna í meðfylgjandi bæklingi og myndbandi í flipunum hér að ofan.