Afinia L301 hentar vel fyrir lítil fyrirtæki sem þurfa að prenta límmiða í litlu magni, eða eftir hendinni. Prentar í miklum gæðum og hentar því vel til að merkja vörur sem framleiddar eru í litlu upplagi, vöruþróun eða annað sem til fellur.
Afinia L301 er einfaldur í notkun og nettur. Helstu eiginleikar:
Almennt
- Prenttækni: HP Thermal Inkjet
- Upplausn litur: allt að 4800 x 1200 dpi
- Upplausn svarthvítt: allt að 1200 x 1200
- Prenthraði: 46mm/sek þegar prentað er á 56 mm breiðan límmiða í draft.
- Lágmarksstærð límmiða: 45mm x 8mm
- Hámarksstærð límmiða: 152mm x 1219 mm
Rekstrarumhverfi
- Snertiskjár til að stýra aðgerðum
- Styður Windows 7, 8 og 10 (32 og 64 bit)
- USB 2.0 tenimöguleiki
Nánari lýsingar á eiginleikum er að finna í bæklingi við vöru.
Sérpöntun