Fréttir

Við erum flutt

Optima hefur opnað skrifstofu sína og sýningarsal í nýjum og glæsilegum húsakynnum í Ármúla 13, 3.hæð. Samhliða því hefur lagerinn okkar flutt í Víkurhvarf 2, (neðri hæð) þar er einnig vöruafhending fyrir sóttar pantanir og verkstæðismóttaka.

Við bjóðum ykkur velkomin í heimsókn á nýjan stað!

 

Lesa meira
-20%
Öryggisskápur fyrir 88 lykla

Hentar vel fyrir bíla- og fasteignasölur


63.919kr
-10%
Skjávarpi RICOH PJ WX4130

Auðvelt að ferðast með og setja upp kynningu hvar sem er


314.909kr
-30%
Ricoh SP6330 A3 prentari - Svarthvítt

Tilvalinn fyrir verkfræðistofur og arkitekta.


225.680kr